Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars

Í ljósi nýrra fyrirmæla yfirvalda um skólastarf grunn- og leikskóla vegna COVID-19 faraldursins, fellur allt skólastarf leik- og grunnskóla niður nk. mánudag sem og frístundastarf barna og ungmenna á vegum sveitarfélagsins. Starfsdagurinn verðu nýttur af stjórnendum og starfsfólki til endurskipulagningar starfsins.
Athugið að Skólaskjól verður einnig lokað þennan dag og samfellustarf fellur niður.