Jafnréttisnefnd

Jafnréttisráð hefur með höndum að gera og endurskoða jafnréttisáætlun skólans sem og kynna starfsmönnum hana.

Jafnréttisnefnd 2018-2019:
Erla Berglind Sigurðardóttir formaður,
Elsa Gehringer,
Guðrún Bára Sverrisdóttir,
Sigurlaug Maren Guðmundsóttir,
Þröstur Freyr Sigfússon.