Nemendafélag

Nemendafélag Hvolsskóla starfar samkvæmt 10. grein laga um grunnskóla frá 12. júní 2008. Þar stendur:

Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

https://www.althingi.is/lagas/148c/2008091.html

Kosning í Nemendafélag Hvolsskóla fór fram í skólanum að hausti 2023.

Í stjórn skólaárið 2023-2024 eiga sæti:


Helga Dögg Ólafsdóttir, formaður
Ingvar Máni Bjarnason, varaformaður.
Pawel Broniszewski, fulltrúi 10. bekkjar.
Guðjón Ingi Guðlaugsson og Sunneva Karen Jónasdóttir , fulltrúar 9. bekkjar.
Fanndís Lilja Lárusdóttir og Ásgeir Ómar Eyvindsson, fulltrúar 8. bekkjar.
Bjarni Ársælsson og Alexandria Ava Boulton, fulltrúar 7. bekkjar.
Guri Hilstad Ólason vinnur með Nemendafélaginu.