Skólaskjól

Skólaskjól er opið alla skóladaga fyrir nemendur 1.-4. bekkjar frá lokum skóladags til kl. 16:15. Auk þess er hægt að skrá barn sitt aðra virka daga innan skólaársins og eru þeir merktir inn á viðburðadagatalið á heimasíðunni sem og á skjali hér fyrir neðan sem upplagt er að prenta út og setja á ísskápinn.

Sækja þarf um þá daga með tveggja virkra daga fyrirvara.

Síðasti skráningardagur fyrir hvern dag er einnig merktur inn  á dagatalið og skjalið. 

Sími Skólaskjóls er 841-8604 og netfangið er: skjol@hvolsskoli.is

Umsóknareyðublað, reglur, gjaldskrá og opnunartíma má finna með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Gjaldskrár | Hvolsvöllur (hvolsvollur.is)

Rafræn umsókn í Skólaskjól Hvolsskóla