Umhverfisnefnd

Jón Stefánsson er verkefnastjóri Grænfánans í Hvolsskóla. Hann situr í umhverfisnefnd og stýrir því starfi.

Í umhverfisnefnd skólaárið 2020-2021 eru:

Jón Stefánsson og Þórunn Óskarsdóttir, verkefnisstjórar.
Birna Sigurðardóttir, Lovísa Herborg Ragnarsdóttir,
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, Asta Johanna Laukkanen og
Guðrún Bára Sverrisdóttir.
Fyrir hönd nemenda: Héðinn Bjarni fyrir 1. bekk, Guðmundur fyrir 2. bekk, Svala Ingibjörg fyrir 3. bekk, Brynhildur fyrir 4. bekk,
Ásgeir Ómar fyrir 5. bekk, Freyja fyrir 6. bekk, Alexander Ívar fyrir 7. bekk, Ísabella Lára fyrir 8. bekk, Óðinn fyrir 9. bekk og Jón Ársæll fyrir 10. bekk.