Heilsueflandi grunnskóli

Hvolsskóli sótti um aðild að verkefninu heilsueflandi grunnskóli haustið 2015 og er kominn þar af stað.

Teymið 2023-2024:
Tinna Erlingsdóttir formaður,
Ingibjörg Ýr Ólafsdóttir,
Lárus Viðar Stefánsson,
Ólöf Sæmundsdóttir,
auk skólahjúkrunarfræðings og stjórnenda eftir því sem við á.