Gleðilega páska

Það er undarlegt að fara í páskafrí á þessum tímum þegar samkomubann gildir og ekkert er eins og það var áður. Það kallar á hugmyndaauðgi okkar að hafa ofan af fyrir okkur sjálfum og börnunum á tímum sem þessum – allt er þó hægt 🙂

Við í Hvolsskóla óskum ykkur öllum gleðilegrar páskahátíðar og góðrar ferðar innanhúss. Við tökum upp þráðinn með skólahald, sama snið og var á því fyrir páska, þann 14. apríl. Bréf og frekari upplýsingar verða sendar foreldrum í dag.

Hafið það sem allra best. Páskakveðjur úr Hvolsskóla