EKKI SKÍÐAFERÐ Í DAG


Ekki náðust samningar fyrir miðnætti í gær fyrir starfsmenn í Bláfjöllum og því verður lokað þar í dag og þá ekki skíðaferð hjá elsta stigi.
Eins og komið er fram áður, náðust aftur á móti samningar við FOSS starfsmenn og því verður skóladagurinn hefðbundinn í Hvolsskóla í dag.