Slútt í ýmsum áföngum

Í dag fóru nokkrir nemendur á miðstigi með kennara sínum henni Sigrúnu í heimsókn til Ása Þóris í hesthúsið að líta á bæði hesta og lömb. Í vikunnu fóru einnig nemendur í valinu spænska og listir í heimsókn til Sigrúnar og litu á vinnustofu hennar og nutu veitinga í blíðunni sem leikur við okkur þessa dagana. Fleiri myndir er að finna á fésbókinni.