Þau eru margvísleg og skemmtileg viðfangsefnin sem nemendur fást við í skólanum. Meðfylgjandi mynd er af fallegum verkum nemenda í 5. og 6. bekk en þau hafa verið að leika sér með Picasso andlit eins og Sigrún Jónsdóttir myndmenntakennari þeirra orðar það.