Hvolsskóli í Skólahreysti

Lið Hvolsskóla stóð sig vel í Skólahreysti á miðvikudaginn eins og sjá mátti í beinni útsendingu, og landaði hópurinn 4. sæti í sínum riðli. Liðið okkar skipuðu þau Emma Ívarsdóttir, Guðmundur Brynjar Guðnason, Teitur Snær Vignisson og Viktoría Vaka Guðmundsdóttir. Vara menn voru þau Emelía Sif Sveinbjörnsdóttir og Jón Ársæll Bergmann. Þjálfarar eru þeir Helgi Jens Hlíðdal og Lárus Viðar Stefánsson. Glæsilegur árangur hjá hópnum – til hamingju!