Ekki ljóst enn með skíðaferð

Við vonum það besta fyrir skíðaferð í fyrramálið en þeir í Bláfjöllum eru ekki bjartsýnir. Endanlega kemur þetta ekki í ljós fyrr en upp úr kl. 7 í fyrramálið. Um leið og við heyrum frá Bláfjallamönnum setjum við tilkynningu hérna inn sem og á fésbókarsíðuna. Fylgist með hér eða á fésbókinni í fyrramálið.