Forvarnarfræðsla 20. febrúar

Minnum á forvarnarfundi Foreldrahúss gegn tóbaks-, áfengis- og vímuefnaneyslu sem haldnir verða í grunnskólum á svæðinu

sem hér segir:

Miðvikudaginn 19. febrúar kl 17 í Víkurskóla

Sameiginlegur fundur fyrir Kirkjubæjarskóla og Víkurskóla

Fimmtudaginn 20. febrúar kl 17 í Grunnskólanum á Hellu

Sameiginlegur fundur fyrir Laugalandsskóla,

Grunnskólann á Hellu og Hvolsskóla

Fundirnir eru öllum opnir.

Mikilvægt er að foreldrar allra nemenda á á mið- og elsta stigi grunnskólanna mæti. Einnig hvetjum við alla sem starfa með börnum t.d. í íþrótta- og frístundastarfi til að mæta.

Stöndum öll sterk saman að því að fræða og vernda börnin okkar.

Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu