Foreldradagur 21. febrúar

Þar sem fresta þurfti foreldraviðtölum síðastliðinn föstudag vegna óveðurs verða þau föstudaginn 21. febrúar. Skráningar eins og þær voru gerðar í gegnum Námfús fyrir viðtölin þann 14. febrúar munu halda sér sem og skráningar í Skólaskjól. Ef einhver vill bæta barni við í Skjólið er það hægt til hádegis á morgun miðvikudag.