Starfsmannasáttmáli UTÁ

Starfsmannasáttmáli

Starfsmenn hafa unnið að sínum sáttmála þar sem mikilvægustu lífsgildin voru valin í sameiningu. Hvaða lífsgildi vilja starfsmenn Hvolsskóla hafa í heiðri? Hér má sjá mynd af starfsmannasáttmála Hvolsskóla.