Skólabílaapp

Skólabílaapp

Eru foreldrar þínir orðnir pirraðir því að þau þurfa alltaf að senda tölvupóst eða hringja í skólabílstjórann? Vegna þess að þú kemst ekki í skólabílinn.  

Þessi pirringur verður brátt liðin því við höfum lausnina á því SKÓLABÍLAAPP. 

Skólabílaappið okkar er á mörgum tungumálum til dæmis pólska, íslenska, danska og enska. 

Það sem gerir vöruna okkar betri er til dæmis ef að krakkar týna hluti í skólabílnum getur skólabílstjórinn tekið mynd og sett það á síðuna og þá er léttara að finna týnda hluti, hægt er líka að sjá staðsetningu bílsins í appinu. 

Are your parents frustrated that they always have to send emails or call the school bus driver? Because you can’t get on the school bus.

This annoyance will soon be over because we have the solution to that SCHOOL BUS APP.

Our school bus app is available in many languages, for example Polish, Icelandic, Danish and English.

What makes our product better is, for example, if kids lose things in the school bus, the school bus driver can take a picture and put it on the page, and then it’s easier to find lost things, you can also see the location of the car in the app.

Um okkur:

Ég heiti Oskar Bartosz Parciak  ég er 13 ára. Ég á heima á Öldubakka á Hvolsvelli en foreldrar mínir eru fædd í Póllandi en ég er fæddur á Íslandi. Áhugamálin mín eru fótbolti, körfubolti og box/MMA. Hlutverkið mitt í hópnum mínum er að ég er forstjórinn og ég sé um heimasíðuna.  

Ég heiti Heiðrún Jóna Pálsdóttir, ég er 13 ára. Ég á heima á arngeirsstöðum í Fljótshlíð. Áhugamálin mín eru fótbolti. Það sem kveikti minn áhuga á fyrirtækinu er að ég fer með skólabíl á hverjum deigi og mér fannst vanta svona app. Ég sé um skýrsluna og vörumerkið.

Ég heiti Auður Ágústsdóttir, ég er 13 ára. Ég á heima á Butru í Fljótshlíð. Áhugamálið mitt er að sofa. Hlutverkið mitt hjá fyrirtækinu er að sjá um skýrslu og vörumerkið. Ástæðan fyrir því að mér þótti þetta góð hugmynd er sú að ég nota skóla bíl og fannst þetta frábær hugmynd.

Ég heiti Máney Líf Arilíusardóttir og ég er 13 ára.  Ég  á heima á Fákaflöt  í vestur- Landeyjum. Áhugamálin mín eru að teikna, skrifa og lesa. Hlutverk mitt hjá fyrirtækinu er að finna hvað margir skólabílar eru að hvað margir krakkar nota hann.  

About us:

My name is Oskar Bartosz Parciak and I am 13 years old. I live in Öldubakki in Hvolsvöllur, but my parents were born in Poland, but I was born in Iceland. My hobbies are football, basketball and boxing/MMA. My role in my group is that I am the CEO and I take care of the website.

My name is Heiðrún Jóna Pálsdóttir, I am 13 years old. I live in Arngeirsstadir in Fljótshlíð. My hobbies are football. What sparked my interest in the company is that I ride the school bus every day and I felt that an app like this was missing. I take care of the report and the brand.

My name is Auður Ágústsdóttir, I am 13 years old. I live at Butra in Fljótshlíð. My hobby is sleeping. My role at the company is to take care of the report and the brand. The reason I thought this was a good idea is because I use a school car and thought it was a great idea.

My name is Máney Líf Arilíusardóttir and I am 13 years old. I live on Fákaflät in western Iceland. My hobbies are drawing, writing and reading. My role at the company is to find out how many school buses there are and how many kids use it.

Hafðu Samband

Til þess að hafa samband við okkur getur þú smellt á takkan hér að neðan.
Opnunar tíminn er frá 7:00 til 17:00. 

Be in touch

In order to contact us, you can click the button below. The opening hours are from 7:00 am to 5:00 pm.