Mitt og þitt hlutverk.

Í skólanum hafa allir einstaklingar starfslýsingu sem er kallað mitt og þitt hlutverk. Það er í raun vinnulýsing nemenda og starfsmanna. Helsti kosturinn við að skilgreina hlutverk er sá að hægt er að fækka reglum skólans og er ein af skólareglum skólans að allir þurfa að virða og sinna hlutverki sínu.