Lífið mitt í samkomubanni

Nemendur á elsta stigi unnu þemaverkefni vikuna 20.-26.apríl þar sem eitt verkefni var að taka eina ljósmynd sem að þeirra mati lýsir lífi þeirra í samkomubanni. Hér má sjá afraksturinn.