- Gróðurhús á útisvæðiðÁ föstudaginn mætti vaskur hópur starfsmanna áhaldahússins til okkar og færði gróðurhúsið sem okkur áskotanaðist um árið inn á útikennslureitinn. Til stendur að koma því í notkun á skólaárinu og í raun loka þannig hringnum ef svo má segja. Við… Read more: Gróðurhús á útisvæðið
- Fréttabréf frá 6. bekkNemendur í 6. bekk sendu frá sér áhugavert fréttabréf fyrir helgina sem þeir unnu með umsjónarkennara sínum henni Östu. Fróðlegt og líflegt starf greinilega í gangi í bekknum.
- Umhverfisnefnd Hvolsskóla fundarFyrsti fundur nýskipaðrar umhverfisnefndar Hvolsskóla veturinn 2021-2022 fór fram í Hvolsskóla í dag. Þar var tekin staðan á hvaða verkefni eru í gangi og hver væru verkefni okkar í vetur. Áhugasamur hópur hefur valist í nefndina en þar eiga nemendur… Read more: Umhverfisnefnd Hvolsskóla fundar
- Molta skólansUndanfarin ár hefur Hvolsskóli tekið allar matarleyfar frá og gert moltu úr þeim. Nú hefur Ingvar haft yfirumsjón með þessu verki síðastliðin 3 ár og hefur mikið orðið til af moltu á þeim tíma. Moltan er tilbúin til notkunar og… Read more: Molta skólans