Golfsala BLS

Golfsala BLS

GPS – golfkúla

GPS – golfball

Betri langtíma sparnaður

Better longtime saving


GPS Golfbolti

Svona virkar þetta í okkar eðal GPS – golfbolta

Innst inn í GPS – golfkúlunni er GPS talvan sjálf. Þetta er litil talva sem tengist við símann þinn eða hvaða snjall tæki þið erum með sem tengist við forritið okkar. Svarta harða plastið sem á að hlífa GPS tölvunni svo hún fái ekki högg á sig og skemmtist ekki. Bláa er golfkúlan sjálf og hvíta er hlífin í kringum hana.

 

Myndbandið okkar 🙂

GPS – Golfkúla 

3 kúlur í einum pakka

6.895kr

Hefur þú einhvern tímann verið að spila golf og týnir golfboltanum þínum.  

 Núna þarftu að kaupa nýjar kúlur. Við erum með lausn við því með golfkúlunum okkar. Ef þú týnir þeim geturðu farið í síman þinn eða hvaða snjall tæki sem er og farið í appið okkar og fundið kúlurnar þína. Þegar þú ert 5 metra frá kúlunni byrjar hann að pípa hraða og hraðar því nær sem þú kemur að kúlunni og þá ertu búinn að finna hann og getur notað hana aftur og aftur. 

Hellishólar – Golfskálinn – Örninn – Golfbúðin


Umhverfisstefna

Við stefnum á að ná gæðastimplinum Fairtrade vegna þess að okkur fannst það passa best við okkur. Vegna þess að við myndum ráða fólk til að búa til golfkúlurnar fyrir okkur og þeim verða borgað sanngjart verð. Einnig verður engin barnaþrælkun. 

Gúmmíið í golfkúlunni getur verið skaðlegt efni en vegna þess þú getur notað golfkúlunna oftar þarf ekki að framleiða eins margar og venjulega og þar að leiðandi minna gúmmí 

Við erum að fækka golfkúlum í náttúrunni og þá er minni sóun af golfkúlum sem týnist og eyðist ofan í jörðunni sem gerir það að mengun

Jafnréttisstefna

Það skiptir engu máli hvort þú sért kall, kona, hinseigin eða frá öðru landi. 

Varan er fyrir alla sem vilja spila golf. Það er misjafnt hvað fólk vill leggja á sig. Auðvitað er golfkúlurnar fyrir golfara líka.

við gætum þess að starfsfólkið okkar fá öll jöfn tækifæri og allir fá jöfn laun meða við stöðu þeirra í fyrirtækinu.


VIÐ

Ég heiti Lovísa Rós Hlynsdóttir og er 15 ára í 10.bekk. Ég er hálf filipinsk en fæddist á íslandi og bý á íslandi í Fljótshlíð. Áhugamálið mitt er fótbolti og að baka. Hlutverkið mitt í fyrirtækinu er markaðsetning.

Ég heiti Sólrós Vaka Birkirsdóttir og ég er 15 ára, 16 í maí. Ég er úr landeyjunum. Mér finnst gaman í körfubolta og á hestum. hlutverkið mitt í fyrirtækinu er að taka á móti sendingum

Ég heiti Böðvar Örn Brynjólfsson ég er 15 ára, 16 27 október og er úr Fljótshlíð. Áhugamálið mitt er fótbolti og krossarar. Hlutverkið mitt í fyrirtækinu er að ég sé um alla reikninga.

Áhuginn kviknaði af því að við fórum að hugsa um jörðina okkar. Það eru margir í heiminum sem spila golf og týna öllum golfkúlunum í nátturunni sem er mengandi. Þá er þessar golfkúlur til að hjálpa umhverfinu okkar.


Hafðu samband

þú getur haft samband í gmail golfsalabls@gmail.com

Instagram – golfsalabls