Flokkum rétt

Varan/Þjónustan:

Skönnum þetta í gang, flokkum rétt 

Veistu ekki hvernig þú átt að flokka ruslið þitt? Er þetta plast, er þetta pappi?  

Meiri segja blind fólk geta notað þetta app það er talgervil sem mun segja allt og hljóðnemi þegar þú vilt láta skanna. 

Umhverfistefna:

Við hjá Flokkum Rétt stefnum á að fá svanin með því að vera eins umhverfisvæn og hægt er.  þjónustan okkar er umhverfisvæn þar sem fólk getur notað hana heim hjá sér aðal markið vöru okkar er að fólk nái að flokka ruslið sitt á umhverfisvænan hátt.  

Jafnréttisstefna:

Starfsfólk okkar fær allt jafn mikið tækifæri til að mennta sig við
pössum uppá launajafnrétti. Öll kyn fá jafn mikið borgað. Það verður hægt
að breyta tungumálinu á appinu t.d.  á ensku, pólsku og mörg fleiri
tungumál. Það verður líka hægt að stilla á talgervil.

Um okkur:

Vörumerki og Slagorð  

Við bjuggum til  Logo á síðu sem heitir canva og þannig gerðum við það
og með slagorðið fann Lúkas uppá því að hafa það eins og tökum af stað
lagið 

Samvinna og verkaskipting 

Guðjón og Lúkas sáu um vefsíðuna og gerðu lógóið.  

Jórunn skrifaði skýrsluna en svo eyddist hún og Sunneva þurfti að skrifa
seinni skýrsluna. Og skiptumst á að skrifa allt annað. 

     

 

Ég heiti Jórunn Edda antonsdóttir. Ég er 13 ára. Ég er frá Hvolsvelli áhugamálin mín eru hestar, fótbolti og körfubolti . Mér finnst þetta vera geggjuð hugmynd því þetta hjálpar fólki að flokka og bjargar jörðinni. Ég vinn sem ritari ásamt Sunnevu. 

 

Ég heiti Lúkas Týr Sigurðsson og ég er í 8 bekk og ég er 13 ára 

Ég á heima á krossi. mín áhugamálin mín eru íþróttir og tölvuleikir. Mér fannst þessi hugmynd góð úthaf þetta app getur hjálpað jörðinni. Mitt hlutverk er að hjálpa öllum og gera síðuna ásamt Guðjóni. 

 

Ég heiti Sunneva Karen og er 13 ára gömul ég er frá Hvolsvelli ég hef mikinn áhuga á körfubolta. Mér finnst hugmyndin af flokkum rétt mjög góð hugmynd, hún getur hjálpað fólki að flokka rétt og bjargað jörðinni. Ég vinn sem ritari ásamt Jórunni.  

 

ÉG heiti Guðjón Ingi Guðlaugsson og er í 8 bekk 

Ég á heima í gilsbakka 25. Og ég er 13 ára gamall áhugamálin mín eru vélar og kindur. Mér fannst þessi hugmynd góð úthaf mörg fólk nenna ekki að flokka rusl af því að þau vita ekki hvaða rusl þau eiga að setja í. Mitt hlutverk er að gera Logo og síðuna  með Lúkasi. 

 HAFÐU SAMBAND 

Hjá flokkum rétt er ægt að finn okkur á instagram flokkkum rétt eða tölvupóst fanginu okkar flokkumrett@gmail.com  

Opnunar tímanir til að fá aðstoð er alla virkna daga kl 12 um morgun til 8 um kvöld. En ekki um helgar svo er líka hægt að fá leibeningar inná appinu.