Skíðaferð elsta-stigs.

Map Unavailable

Dagsetning/Tími
Date(s) - 02/03/2020
08:10 - 17:00

Flokkar Engir flokkar


Fyrirhugað er að fara með nemendur elsta-stigs í skíðaferð mánudaginn 2.mars ef veður leyfir.
Lagt af stað kl.8:30 og áætluð heimkoma kl.17.
Skráning fer fram hjá ritara og um leið þarf að borga 970 krónur fyrir lyftukort.
Nemendur sem týna lyftukorti þurfa að borga auka 1000 krónur.
Nemendur geta leigt sér skíðabúnað á staðnum og greiða fyrir það 3490 krónur.
Krakkarnir þurfa að nesta sig út fyrir daginn.
Foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir með og biðjum við þá að tilkynna þátttöku til ritara sem fyrst eða fyrir föstudaginn 28.febrúar.

Þeir nemendur sem ætla ekki í þessa ferð eiga að mæta í skólann.

Mikilvægt að fylgjast vel með á heimsíðu skólans sem og fésbókarsíðu hans, við látum vita á þeim miðlum ef ferðin fellur niður.