Forvarnarfræðsla

Map Unavailable

Dagsetning/Tími
Date(s) - 20/02/2020
17:00 - 18:00

Staðsetning
Grunnskólinn Hellu

Flokkar Engir flokkar


 

 Boðið verður upp á forvarnarfræðslu fyrir skólana á skólaþjónustusvæðinu dagana 19. og 20. febrúar. Fundurinn okkar í Rangárþingi eystra verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu, þann 20. febrúar kl. 17. Fundur fyrir starfsmenn skólanna verður haldinn fyrr um daginn. 

Aðalfræðsluaðili verður Foreldrahús. Eitt af markmiðum þess er að fræða foreldra um skaðsemi áfengis- og vímuefnaneyslu og fyrstu einkenni hennar, svo að þeir geti unnið markvisst forvarnarstarf með börnum sínum.

Við hvetjum foreldra til að mæta á fundinn.