Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Loading Map....

Dagsetning/Tími
Date(s) - 09/11/2021
08:15 - 18:00

Staðsetning
Hvolsskóli

Flokkar Engir flokkar


Beint streymi af hátíðardagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Uppistaðan er að vanda upplestur 10. bekkinga á Brennu-Njálssögu en dagskráin verður þó brotin upp með atriðum frá öðrum nemendum og bekkjum.
Dagur íslenskrar tungu í Hvolsskóla
haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. nóvember 2021

8:15 Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri setur samkomuna
8:20 Upplestur á Brennu-Njálssögu hefst
9:20 Nemendur í 1. og 2. bekk flytja lagið Á sprengisandi
9:30 Upplestur á Brennu-Njálssögu
10:30 Nemendur í 7. bekk flytja ljóðið Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrímsson
10:40 Upplestur á Brennu-Njálssögu
11:10 Kór Hvolsskóla syngur: Á íslensku má alltaf finna svar, Esjan og Vetrarnótt
11:30 Stuttmyndir eftir nemendur í 10. bekk
11:50 Hlé gert á Njálulestri – Efni frá nemendum í 5. og 6. bekk rúllar í sýningu á meðan.
12:50 Nemendur í 3. og 4. bekk flytja lagið Draumar geta ræst
13:00 Upplestur á Brennu-Njálssögu
14:00 Nemendur í 9. bekk kynna Tómas Guðmundsson og flytja frumsamin ljóð
Nemendur í 8. bekk flytja ljóð Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson
14:10 Upplestur á Brennu-Njálssögu
18:00 Áætluð lok upplesturs á Brennu-Njálssögu.

Ath. dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.