Á föstudag fór fram kjör til formanns Nemdafélags Hvolsskóla. Þrír fulltrúar úr 10. bekk buðu sig fram. Það voru þau Heimir Árni Erlendsson, Kristinn Jón Karlsson og Sara Jóhanna Geirsdóttir. Sara Jóhanna varð hlutskörpust og er því nýkjörinn formaður nemendafélagsins. Heimir Árni var kjörinn varaformaður.