Kjör formanns nemendaráðs

Á föstudaginn fór fram kjör til formanns nemendaráðs Hvolsskóla. Þrír buðu sig fram, þeir Heiðar Óli Jónsson, Sólon Breki Ellertsson og Teitur Snær Vignisson. Heiðar Óli bar sigur úr bítum og er því formaður nemendaráðs og er Teitur Snær varaformaður. Til hamingju með kjörið.