SMYRSTIFTI
Smyrstifti, léttir lífið.
Smyrstifti er eitt af bestu vörunum á markaðinum fyrir brauð en af hverju? Það er vegna þess að yfir ævina sparar það tíma því þá ertu fljótari að smyrja og það þarf ekki að þvo hnífa eftir að hafa notað það.
Smyrstifti virkar með því að maður þarf að snúa skrúfunni á botninum og þá kemur t.d. smjör úr toppnum sem gerir það auðveldara að smyrja á brauð eða kex. Við erum með fjölbreytt úrval af bragðtegundum og stærðum og öll brögð eru vegan . Sem dæmi má nefna rjómaostur, smjör og fleira. Við erum með meðalstærð sem hefur gott aðgengi, stóra stærð sem er bara fyrir súkkulaði og minni útgáfu sem hentar vel í ferðalagið eða í sumarbústaðinn.
Helst þarf að geyma í kæli en það er bara smekksatriði, kannski líkar þér við mjúkt smjör eða lint súkkulaði. Það er hægt að fylla á það sjálfur, við útbjuggum kennsluefni til að sýna þér hvernig þetta er gert. Varan er einstök vegna þess að það er ekkert annað eins til á markaðinum í augnablikinu.
Stefnurnar okkar
Jafnréttisstefna okkar:
Við hjá Smyrstifti viljum hafa jafnréttindi fyrir alla, við viljum hafa jafnrétti á vinnustað, við viljum gott hlutfall á milli kynja innan fyrirtækisins, við viljum líka hafa góðan aðgang fyrir erlenda svo sem að hafa enska þjónustu ef það þarf, við viljum ekki hafa neitt óréttlæti útaf húðlit eða kynhneigð. Við viljum að allir starfsmenn bera virðingu fyrir öllum svo sem það sé fyrir samstarfsmönnum eða viðskiptavinum. Við viljum auka fjölbreytileika hvort sem það er kyn, trúarbrögð, þjóðerni, kynhneigð eða annað. Við viljum að allir starfsmenn geti fengið upplýsingar sem þeir þurfa þótt þeir séu erlendir, við viljum eiga allar okkar upplýsingar á ensku ef einhver vill víkka vitund sína um fyrirtækið og okkar markmið.
Umhverfisstefna okkar:
Smyrstifti er umhverfisvænn og góður kostur. Við hjá Smyrstifti erum að stefna á að geta framkvæmt áfyllingar á vöruna til að minnka plastnotkun fyrirtækis. Varan er búin til úr endurnýjanlegu plasti og hægt er að skila umbúðum til okkar eftir notkun til að endurnýta uppá nýtt. Smyrstifti forgangsraðar umhverfi á undan framleiðslu. Umhverfið skiptir okkur máli þannig að við notum engin efni sem er ekki hægt að endurnýta á neinn hátt, Auk þess notum við engar verksmiðjur, Varan er búin til í heimahúsi , við handsmíðum vörurnar sjálf. Varan er auk þess lífræn og við reynum að hafa sem minnst af rotvarnarefnum í henni.
Sanngjarnir viðskiptahættir (Fair-trade) eru hreyfing og hugmyndafræði sem byggjast á því að milliliðir taki sem minnst til sín af verðmæti vöru þegar verslað er með hana og að framleiðandinn eigi að fá sanngjarnan hlut af því verði sem neytandinn borgar. Jafnframt er reynt að láta framleiðsluna fara fram á eins sjálfbæran og umhverfisvænan máta og hægt er.
Við ætlum að passa að það fá allir sanngjarnt kaup fyrir vinnu sem þeir hafa gert af því að það er mjög mikilvægt. Við hjá Smyrstifti viljum uppfylla flestar kröfur og velja Fair-trade.
Um okkur
Elín Fríða Geirsdóttir Waage er 13 ára gömul og er úr Reykjavík. Hún hefur áhuga á dýrum og að læra ný tungumál. Hennar hlutverk er að selja vöruna. Helga Maria Teresa Pimenta er 14 ára gömul og er úr Reykjavík. Hún hefur áhuga á körfubolta og dýrum.Hennar hlutverk er að búa til vöruna. Mara Sofia Dos Santos Duarte er 13 ára gömul og er frá Hvolsvelli. Hún hefur áhuga á að mála og teikna. Hennar hlutverk er hönnun vörunnar. Runólfur Mar Þorkelsson er 13 ára gamall og er úr Fljótshlíð. hann hefur áhuga á tölvuleikjum og lego. Hann er yfir markaðsetningu.
Hafðu samband.
Opið á virkum dögum frá 15-21. Opið um helgar frá 12-16. Samfélagsmiðlar: Facebook, Instagram, Twitter, YouTube og TikTok á @smyrstifti.
SPREADSTICK
Spreadstick, makes life easier.
The Spreadstick is one of the best products on the market for bread, but why? That’s because over the course of a lifetime it saves time because you’re quicker to spread and you don’t have to wash up knives after using it.
The Spreadstick works by turning the screw on the bottom, and then e.g. butter from the top which makes it easier to spread on bread or biscuits. We have a wide range of flavors and sizes and all tricks are vegan. Examples include cream cheese, butter and more. We have a medium size that’s easy to access, a large size that’s just for chocolate, and a smaller version that’s perfect for traveling or at the cottage.
Ideally, you need to keep it in the refrigerator, but it’s just a matter of taste, maybe you like soft butter or melted chocolate. It is possible to fill it yourself, we prepared a tutorial to show you how this is done. The product is unique because there is nothing else like it on the market at the moment.
Our policies
Our Equality Policy:
At Spreadstick we want to have equal rights for everyone, we want to have equality in the workplace, we want a good ratio between the sexes within the company, we also want to have good access for foreigners such as having English services if needed, we don’t want any injustice because of skin color or sexuality. We want all employees to respect everyone, be it colleagues or the customers. We want to increase diversity whether it is gender, religion, ethnicity, sexuality or anything else. We want all employees to be able to get the information they need even if they are foreign, we want to have all our information in English if someone wants to broaden their awareness of the company and our goals.
Our Environmental policy:
Spreadstick is environmentally friendly. At Spreadstick, we are aiming to be able to refill the product in order to reduce the company’s use of plastic. The product is made from renewable plastic and the packaging can be returned to us after use to be reused. Spreadstick prioritizes environment before production. The environment is important to us, so we don’t use materials that can’t be reused in any way. In addition, we don’t use factories, we make the products ourselves. The product is also organic and we try to use as few preservatives as possible.
Fair-trade is a movement and ideology based on the fact that intermediaries take as little as possible of the value of a product when trading it and that the producer should receive a fair share of the price paid by the consumer. At the same time, we try to make the production as sustainable and environmentally friendly as possible.
We are going to make sure that everyone gets a fair price for the work they have done because it is very important. At Smyrstifti, we want to meet most requirements and choose Fair-trade.
About us:
Elín Fríða Geirsdóttir Waage is 13 years old and is from Reykjavík. She is interested in animals and learning new languages. She takes care of selling the product. Helga Maria Teresa Pimenta is 14 years old and is from Reykjavík. She is interested in basketball and animals. Her part in the company is to make the product. Mara Sofia Dos Santos Duarte is 13 years old and is from Hvolsvöllur. Her hobbies include painting and drawing. She is the designer. Runólfur Mar Þorkelsson is 13 years old and is from Fljótshlíð. He is interested in video games and Lego. He is head of marketing.
Contact us:
Open on weekdays from 15 to 21. Open on weekends from 12-16. Social media: Facebook, Instagram, Twitter, YouTube and TikTok at @smyrstifti.