Nemendafélag

Nemendafélag Hvolsskóla starfar samkvæmt 10. grein laga um grunnskóla frá 12. júní 2008. Þar stendur:

Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

https://www.althingi.is/lagas/148c/2008091.html

Kosning í Nemendafélag Hvolsskóla fór fram í skólanum að hausti 2022.

Í stjórn skólaárið 2022-2023 eiga sæti:


Ólafía Ragnheiður Þórðardóttir, formaður
Lovísa Rós Hlynsdóttir, varaformaður.
Markús Smári Björgvinsson, fulltrúi 10. bekkjar.
Védís Ösp Einarsdóttir og Fannar Óli Ólafsson, fulltrúar 9. bekkjar.
Elín Fríða Geirsdóttir og Frosti Freysteinsson, fulltrúar 8. bekkjar.
Unnur Kristín Sigurðardóttir og Szymon Broniszewski, fulltrúar 7. bekkjar.
Guri Hilstad Ólason vinnur með Nemendafélaginu.