Þemadagur.
Elstu nemendur í leikskólanum koma í Hvolsskóla og vinna í þemavinnu með 1.-3.bekk.
Nemendur í 4.-6.bekk vinna saman í þemavinnu.
Nemendur í 7.-9.bekk vinna saman í þemavinnu.
Aðeins er ein heimferð með skólabíl þennan dag í lok skóladags.
Ef breyting verður á vistunartíma nemenda í Skólaskjóli þarf að láta vita af því.