Ræðukeppni Hvolsskóla.

Hvenær

17/jan/2025    
08:30 - 10:30

Hvar

Hvolsskóli
Stóragerði 26, Hvolsvöllur, Rangárþing Eystra, 860

Tegund viðburðar

Loading Map....

Ræðukeppni Hvolsskóla.

Nemendur á elsta stigi keppa sín á milli.
Áður hefur farið fram keppni innan bekkjana og eru það sigurvegarar þeirrar keppni sem taka svo þátt í aðalkeppninni. Ræðuefnið að þessu sinni er hvort hækka eigi aldurstakmark á samfélagsmiðlum.  Og eru nemendur annað hvort með eða á móti og færa rök fyrir sinni skoðun.
Aðstandendur velkomnir.

Powered by Events Manager