Aðalfundur Foreldrafélags Hvolsskóla verður haldin fimmtudaginn 7.sept í hátíðarsal skólans og hefst kl 20:00 Þar verður farið yfir síðastliðið starfsár, ársreikninga, kosið í stjórn félagsins, ákveðið ársgjaldið og önnur mál, þar sem hægt er að koma með öll þau umræðuefni sem okkur dettur í hug að gera eða hvaða fyrirlestra við viljum á svæðið eða bara allt sem ykkur dettur í hug. Sjáumst hress og kát og fjölmennum á aðalfund, með því sýnum við styrk félagsins. Stjórnin.
Loading Map....
Powered by Events Manager