Gleðileg jól

Í dag fór jólagleðin fram í Hvolsskóla við mikinn fögnuð. Hér mátti sjá spariklædd börn og ungmenni í hátíðarskapi halda út í jólafríið.

Við í Hvolsskóla óskum ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Hafið kæra þökk fyrir samfylgdina og samstarfið á árinu sem senn rennur sitt skeið. Sjáumst hress og kát á því nýja en kennsla hefst að nýju samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. desember 2025.

Hafið það sem allra best um hátíðirnar.