Njálulestur í Hvolsskóla
fimmtudaginn 24. október 2024
Allir velkomnir
8:15 Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri setur samkomuna
8:20 Upplestur á Brennu-Njálssögu hefst
9:15 Nemendur í 1. og 2. bekk syngja: Góðan daginn og Fagur fiskur í sjó
9:20 Upplestur á Brennu-Njálssögu
10:20 Nemendur í 3. og 4. bekk syngja: Þjóðsönginn og Úrillur á morgnana
10:25 Upplestur á Brennu-Njálssögu
10:45 Nemendur í 7. bekk flytja ljóðið Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrímsson
10:50 Ávarp heiðursgests – Auður Friðgerður Halldórsdóttir fyrrum kennari Hvolsskóla og annar upphafsmaður verkefnisins
11:00 Kór Hvolsskóla syngur: Á íslensku má alltaf finna svar, Á sprengisandi og Parísarhjól
11:20 Upplestur á Brennu-Njálssögu
12:00-12:30 HLÉ
12:30 Upplestur á Brennu-Njálssögu
13:00 Nemendur úr 5. og 6. bekk spila og syngja: Lífið er yndislegt
13:05 Upplestur á Brennu-Njálssögu
13:30 Nemendur í 8. bekk frumflytja Sumarið 24, sem er texti þeirra við nýtt lag Bubba Morthens
13:35 Upplestur á Brennu-Njálssögu
14:00 Nemendur í 9. bekk flytja ljóðið Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson
14:05 Upplestur á Brennu-Njálssögu
17:00-18:00 Áætluð lok upplesturs á Brennu-Njálssögu
Í náttúrufræðistofu verða Njálustuttmyndir 10. bekkinga til sýningar og gestir hvattir til að koma þar við.
Hlökkum til að sjá ykkur í Hvolsskóla
Ath. dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
Fylgist með á www.hvolsskoli.is