Heimsókn frá Bandaríkjunum

Í dag heimsóttu okkar landafræðikennarar frá Bandaríkjunum í fylgd með þeim Þuríði og Ólafi sem hér verða kennd við Kollabæ. Nemendur okkar kynntu fyrir þeim umhverfisverkefnin í Hvolsskóla, sér í lagi mælingar á Sólheimajökli, sem og nýsköpunarverkefnið sem unnið var á elsta stigi á síðasta skólári. Krakkarnir stóðu sig vel í kynningum og sýndum hópnum útisvæðið við skólann; hænur og gróðurhús sem og moltugerð. .