Minnum á opna húsið í Hvolnum á morgun þar sem nemendur á elsta stigi kynna nýsköpunarverkefni sín. Hvetjum alla til að mæta milli kl. 12-14 á morgun. Frábær verkefni frá nemendum til sýnis á morgun en einnig má sjá kynningu á þeim hér: https://hvolsskoli.is/nyskopunarverkefni/