Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn gæti orðið röskun á skólaakstri strax í fyrrmálið. Mikilvægt að fylgjast með á heimasíðunni og fésbókarsíðu skólans til að fá upplýsingar um ferðir skólabílanna þegar búið er að kanna veður og færð í fyrramálið.