Umhverfisnefnd

Jón Stefánsson er verkefnastjóri Grænfánans í Hvolsskóla. Hann situr í umhverfisnefnd og stýrir því starfi.

Í umhverfisnefnd skólaárið 2018-2019 eru:

Jón Stefánsson verkefnastjóri,
Birna Sigurðardóttir, Bergrún Gyða Óladóttir, Þórunn Óskarsdóttir, Guðrún Bára Sverrisdóttir og Þröstur Freyr Sigfússon.
Fyrir hönd nemenda: Þórunn Metta fyrir 1. bekk, Gunnheiður Eydís fyrir 2. bekk, Fanndís Lilja fyrir 3. bekk, Óskar fyrir 4. bekk, Védís Ösp fyrir 5. bekk, Kristján Birgir fyrir 6. bekk, Aron Liljar fyrir 7. bekk, Sara fyrir 8. bekk, Sóley Alexandra fyrir 9. bekk og Adrian fyrir 10. bekk.