Stillingar: Breyta litaţema

Jón Stefánsson er verkefnastjóri Grænfánans í Hvolsskóla. Hann situr í umhverfisnefnd og stýrir því starfi.

Í umhverfisnefnd skólaárið 2017-2018 eru:

Þórunn Óskarsdóttir fulltrúi starfsmanna á elsta stigi.
Jón Stefánsson verkefnastjóri og fulltrúi starfsmanna á miðstigi.
Bergrún Gyða Óladóttir fulltrúi starfsmanna á yngsta stigi.
Birna Sigurðardóttir skólastjóri.
Hildur Ágústsdóttir, fulltrúi starfsmanna á elsta stigi.
Þröstur F. Sigfússon, fulltrúi starfsmanna á miðstigi.
Einn fulltrúi nemenda úr hverjum bekk.