Nýsköpunarverkefni í Hvolsskóla

Undanfarnar vikur hafa nemendur á elsta stigi verið að vinna að nýsköpunarverkefnum. Þeir hafa unnið verkefnin í hópum og munu hóparnir kynna verkefnin fyrir gestum og gangandi í dag kl. 12-14 í Hvoli. Við hvetjum fólk til að líta við á þessum tíma og ganga á milli kynningarbása nemenda. Margar skemmtilegar hugmyndir í gangi.