Breyting á akstri

Enn á ný er veðrið að stríða okkur en við tökum því með jafnaðargeði, enda búum við á Íslandi þar sem allra veðra er von. Appelsínugul viðvörun er hjá okkur frá kl. 15 í dag og fram á nótt sem og fyrirhugað að loka veginum á þeim tíma. Skólabílar munu því bara fara eina heimferð í dag, kl. 13:10. Sendi tölvupóst á foreldra barna í skólaakstri sem ég bið foreldra að bergðast við.
https://www.vedur.is/vidvaranir