Jafnréttisnefnd Hvolsskóla

Jafnréttisnefnd Hvolsskóla kom saman í síðustu viku í tilefni þess að þá var jafnréttisvika Rangárþings eystra. Nefndina skipa Klar Sif Ásmundsdóttir, Sigurlaug Maren Guðmundsdóttir og Þröstur Freyr Sigfússon. Maren er nýr formaður nefndarinnar. Meðfylgjandi mynd er frá fundinum en þennan fyrsta fund vetrarins sat skólastjóri fundinn með nefndinni.