Minning

Í dag fór fram útför Halldóru Kristínar Magnúsdóttur sem starfaði við Hvolsskóla á árunum 1985-2010, bæði sem kennari, skólastjóri og aðstoðarskólastjóri.
Um leið og við í Hvolsskóla minnumst Halldóru og þökkum henni samstarfið, sendum við aðstandendum hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur.