Kjör formanns nemendaráðs

Í dag fór fram kjör formanns nemendaráðs Hvolsskóla. Þrír nemendur voru í framboði, þau Eva María Þrastardóttir, Jade Jóhanna Macdevitt og Sigurpáll Jónar Sigurðarsson. Það var Eva María sem hlaut flest atkvæði og er því formaður nemendaráðs og Jade Jóhanna varaformaður. Til hamingju með kjörið.