Vorhátíð Hvolsskóla

Vorhátíð Hvolsskóla verður í dag frá 16-18. Hátíðin hefst í íþróttahúsinu á danssýningu nemenda kl. 16:00. Að venju verður Foreldrafélagið með kaffihlaðborð í sal skólans og einnig verða grillaðar pylsur í boði SS. Ekki er posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn Foreldrafélags