Nemendafélag

Nemendafélag Hvolsskóla starfar samkvæmt 10. grein laga um grunnskóla frá 12. júní 2008. Þar stendur:

Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

https://www.althingi.is/lagas/148c/2008091.html

Kosning í Nemendafélag Hvolsskóla fór fram í skólanum að hausti 2024.

Í stjórn skólaárið 2024-2025 eiga sæti:


Elín Fríða Geirsdóttir Wage, formaður
Oskar Bartosz Parciak, varaformaður.
Jórunn Edda Antonsdóttir og Lúkas Týr Sigurðsson, fulltrúar 10. bekkjar.
Varamaður Frosti Freysteinsson.
Böðvar Snær Jóhannsson og Úlfhildur Vaka Pétursdóttir , fulltrúar 9. bekkjar.
Varamaður Szymon Broniszewski
Eggert Orri Pálsson og Linda Guðbjörg Friðriksdóttir, fulltrúar 8. bekkjar.
Varamaður Magnea Furuhjelm Magnsúsdóttir.

Guri Hilstad Ólason vinnur með Nemendafélaginu.