Hvolswarts

Dagana 1.-16. febrúar svífur andi Hogwartsskóla yfir vötnum í Hvolsskóla. Elsta stigi hefur nú verið skipt upp í fjórar heimavistir þar sem nemendur vinna fjölbreytt verkefni í anda Harry Potter og félaga.  Nemendur hafa útbúið heimasíður fyrir hverja vist þar sem birtast reglulega nýjar fréttir.

Vistirnar:

Gryffindor
Hufflepuff
Ravenclaw
Slytherin