860 Suður

Varan okkar

Varan er flott og handunnin. Hanskinn er lúffa eða belg vettlingur. Varan okkar er gerð úr endurnýttum efnum hér í skólanum og smá af þeim efnum er Poliester. Hanskinn er með frönskum rennilás að neðan og þá er hægt að þrengja hanskan eins og maður vill. Hanskinn er með litlum hólfum innan í hanskanum og getur sett litla hita poka innan í þá. Hanskinn er flottur og fer með öllum fötum og litum. Hanskinn er þægilegur og hlýr.

Hvenær færðu vöruna afhenta?

það er hægt að panta vörur alla daga vikunar. Ef þið pantið á virkum dögum fáið þið afhent eftir 5-10 daga en ef þið pantið um helgar 8-13.

Umhverfisstefna

Varan okkar er búin til í Eystra-Fíflholti sem er staðsett á Suðurlandi. Við virðum mannréttindi og borgum öllum kynjum sömu laun ef þau eru alveg eins mentuð. Við erum ekki tengd umhverfisgjafa. Engin börn eru notuð í starfinu okkar. Hægt er að endurnýta vöruna okkar en mjög erftii að flokka vegna efninu og hendum við því afgangs efnum í alment. Í hvert skipti sem einhver pantar frá okkur hannska gróðursetjum við 2 tré til að reyna kolefnis jafna aksturinn. við stefnum á fairtrade útaf því að engin börn eru notuð í starfinu okkar

Jafnréttisstefna

Við hjá 860 suður hugsum mikið um jafnrétti og fá þá bæði kyn sömu laun ef þau eru jafn mikið menntuð. Við reynum að hafa kynjablöndun. Við erum með heimasíðu þar sem að fólk getur keypt vöruna og fengið heimsent eða í pósti, aðgengi fyrir fatlaða og er því lítið mál

 

Um okkur og hafðu samband

Við erum krakkar í 9 bekk í Hvolsskóla og við ætlum að kynna okkur.  

  • Ég heiti Björk Friðriksdóttir og er 14 ára og er frá Hveragerði en bý í Eystra-Fíflholti. Mér finnst gaman að syngja, spila fótbolta og hanna föt.  
  • Ég heiti Kasia Dmytryszyn og er 14 ára ég er frá Póllandi en bý hér í þorpinu, mér finnst gaman að teikna lesa og skrifa dagbók.  
  • Ég heiti Fannar Óli og er 14 ára ég er frá hafnafirði en bý hér í þorpinu mér finnst gaman í Fífa og fótbolta.  
  • Ég heiti Elfar Egill ívarsson ég er 14 ára og ég er frá Reykjarvík en bý í Fljótshlíðinni mér finnst gaman að 3D-prenta, teikna og spila tölvuleiki.  
  • Ég heiti Eik Elvarsdóttir og ég er 15 ára og er frá Hvolsvelli, mér finnst gaman að þjálfa hesta og spila fótbolta.  

Þú getur haft samband í síma 7877830 eða sent okkur email 860sudur@gmail.com 

Youtube

Gmail