Stillingar: Breyta litaţema

Hvađ er framundan

17.10.2017 Ţemadagur.
18.10.2017 Ţemadagur.
19.10.2017 Ţemadagur.
Oktober - 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4
<
>Skóladagatal 2017-2018

Smelltu á hlekkinn til að opna:

Skóladagatal 2017-2018Skólaskjól 2017-2018

Smelltu á hlekkinn til að opna:

Opnun í skólaskjóli 2017-2018Samfellustarf 2017-2018
Smelltu á hlekkinn til að opna:

Stundatafla samfellustarfs 2017-2018
Smelltu á hlekkinn til að opna.Nemendafélag Hvolsskóla

Nemendafélag Hvolsskóla starfar samkvæmt 10. grein laga um grunnskóla frá 12. júní 2008. Þar stendur:

Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.
Kosning í Nemendafélag Hvolsskóla fór fram í skólanum að hausti 2016.

Í stjórn skólaárið 2016-2017 eiga sæti:

Ástríður Björk Sveinsdóttir, formaður og fulltrúi 10. bekkjar.

Guðný Ósk Þorsteinsdóttir, varaformaður og fulltrúi 10. bekkjar.

Dagur Þórðarson, fulltrúi 10. bekkjar.

Hrafn Erlingsson, fulltrúi 10. bekkjar.

Aron Sigurjónsson og Selma Friðriksdóttir, fulltrúar 9. bekkjar.

Oddný Benónýsdóttir og Oddur Helgi Ólafsson, fulltrúar 8. bekkjar.

Jónas Bergmann Magnússon vinnur með nemendafélaginu.