Stærðfræðiþing

Nú er fyrirhugað að halda stærðfræðiþing að frumkvæði skólaráðs, fimmtudaginn 21. mars kl. 15:30-17:00. Að þessu þingi standa báðir skólarnir, Leikskólinn Örk og Hvolsskóli í samstarfi við Skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Þingið verður í sal Hvolsskóla og er fyrst og…

Continue Reading

Skólaakstur í dag

Búið er að opna veginn niður í Landeyjar samkvæmt upplýsingum hjá Björgunarsveitinni sem stendur vaktina við Hvolsvöll en enn er lokað undir Fjöllin. Skólabílar í Landeyjar eru því á sama tíma og venjulega sem og í Fljótshlíð og Hvolhrepp.

Continue Reading

Öskudagur í Hvolsskóla

Síðastliðinn miðvikudag var skemmtun í skólanum í tilefni öskudags. Nemendur og starfsmenn mættu í grímubúningum í tilefni dagsins, dönsuðu og slógu köttinn úr tunnunni. Á meðfylgjandi mynd má sjá þá nemendur í búningum sínum sem verðlaun hlutu, einn af hverju…

Continue Reading

Árshátíð miðstigs

Því miður verðum við að fresta árshátíðinni á miðstigi fram til mánudagsins 11. febrúar vegna veikinda nemenda og núna síðast óveðurs. Erfiðlega hefur gengið að halda úti æfingaplaninu við þessar aðstæður. Eins og áður hefur komið fram verða tvær sýningar,…

Continue Reading