Stillingar: Breyta litaţema

Hvađ er framundan

22.02.2019 Foreldradagur.
25.02.2019 Annarleyfi.
Febrúar - 2019
S M Ţ M F F L
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 1 2
<
>


Skóladagatal  2018-2019

Smelltu á hlekkinn til að opna:


Skóladagatal 2018-2019

Viðauki við skóladagatalSkólaskjól 2018-2019

Smelltu á hlekkinn til að opna:

Opnun í skólaskjóli 2018-2019Samfellustarf 2018-2019
Smelltu á hlekkinn til að opna:

Samfellubæklingur 2018-2019

Valblað í samfellu 2018-2019

Tímar í íþróttahúsi 2018-2019


Félagsmiðstöðin 2018-2019
Smelltu á hlekkinn til að opna:
Opnunartími Tvistsins 2018-2019.


13.2.2019

Nú er fyrirhugað að fara í skíðaferð. Stefnt er á að 8.-10.bekkur fari miðvikudaginn 13.febrúar. Lagt af stað kl.8:30 og áætluð heimkoma kl.17.

Nemendur þurfa að greiða hjá Steinu 950kr fyrir lyftukortið. Ef kortið týnist eða skemmist þarf að greiða 1000 kr. aukalega.

Leiga á skíðabúnaði er 3400 kr. og greiða nemendur það á staðnum. Þau þurfa að vita hæð, þyngd og skóstærð áður en komið er á staðinn, það flýtir rosalega fyrir þegar kemur að því að leigja búnað. Ef einhver á skíði heima fyrir þá má að sjálfsögðu taka þau með og spara sér þannig 3400kr. 

Þeir nemendur sem ætla ekki með í skíðaferðina eiga að mæta í skólann eins og vanalega. Mikilvægt er að allir taki með sér nesti því að verðið í Bláfjallasjoppunni er í hærri kantinum. Einnig er mikilvægt að taka líka með sér skólatöskuna því veðrið getur breyst með stuttum fyrirvara.

Við vonum að það verði nægur snjór þessa daga og veðurguðirnir okkur hliðhollir.